AURORA !

Soldid tomlegra nuna eftir ad brjalædingurinn okkar er farinn...
A flugvellinum er ad finna thessi skilti og eins og sest eru bara 6830 km til Tokyo! Af hverju er ekki bara beint flug thangad fra Svalbarda?#?#?? :-)







I fyrradag forum vid svo i kolanamuna sem eg minntist a her adur. Thad var mjog skemmtilegt og frodlegt ad sja hvernig thetta er. Helt reyndar ad eg myndi fa innilokunarkennd en thetta var svo bara ekki svo slæmt eftir allt :-)
En svona til ad leidretta allan miskilning um Svalbard tha bua herna 1800 manns. Thar af vinna 200 i kolanamunni sem heitir Svea. (Vid forum ad skoda eina sem er ekki i notkun lengur). Herna er barnaskoli og reyndar lika haskoli (reyndar bara med jardfrædi og einhverjum arctic frædum held eg). Svo er lika thessi fina sundlaug med sauna sem vid hofum farid nokkrum sinnum i :-) Semsagt, ekki slæmt.....er samt ekki viss um ad eg myndi vilja bua herna :-)I gærkvold forum vid svo ut ad borda a einum veitingastadnum herna og eg fekk mer natturulega HVALKJOT sem hafdi verid marinerad i bjor. Smakkadist bara mjog vel, en reyndar held eg ad eg hafi ekki bordad hvalkjot sidan eg var a Grænlandi. Thegar vid komum heim fengum vid okkur Japanskt SAKE, skodudum gamlar myndir fra Grænlandi og horfdum a DVD. ``SAKE in SVALBARD`` smakkadist bara mjog vel :-)
Jæja, timinn minn herna a bokasafninu er runninn ut,
meira a morgun :-)
``Fjallgangan``i gær, Mattias ordinn luinn:
I snjonum!
Hann Mattias brjalædingur thurfti natturulega ad syna hreistimennsku sina og synda i sjonum herna a Svalbarda!! Thad var nu lika ``bara`` -10 gradur uti!
Skavmp, skvamp!! ..*man skulle kunna tro att det var lite kallt... håll fast vid den tanken.... -Mattias*
Brr....``kalt en hressandi``
Calle! ``What are you doing???#?#?#!!!``Best ad vera vel klæddur :-)
A morgun erum vid svo ad fara a hundasleda i 2 1/2-3 tima, hlakka mikid til :-)
Thad er alveg otrulega fallegt herna en frekar dimmt! Mesta dagsbirtan er fra 11-14 svo fer strax ad rokkva og um 4 er ordid alveg dimmt aftur. Fyrstu dagana var thetta mjog rugglandi og eg var alltaf sibbin.....zzzZZZZZ....sofnadi meirasegja a kaffihusinu (svona med opin augun thannig ad thad glitti i hviturnar var mer sagt, ojj)
A kaffihusinu sem hefur besta heita sukkuladid mmmm....
Svo er fullt af hreindyrum herna sem labba um i bænum, svaka kruttleg. Thad eru lika svo margir jolasveinalegir Nordmenn herna ad eg er komin i alveg svaka jolastud!!! Held eg byrji ad baka smakokur thegar eg kem heim...mmmm :-)
Jæja, kolanaman bidur!
Meira seinna..... Drifahrifa :-)
Forum svo ut ad borda a thessum heimilislega veitingastad thad sem vid smokkudum Okinawa nudlur. Strakarnir voru med bilaleigubil og skutludu mer meirasegja ut a flugvoll :-) Their foru reyndar heim sama dag og eg en 2 timum seinna. Thad var svoldid skondid ad thegar eg settist inn i flugvelina tha byrjadi alveg ad hellirigna! Eg var thvi eiginlega bara mjog heppin med vedur thratt fyrir vondu vedurspana sem eg hafdi heyrt adur :-)
Thetta var semsagt alveg svakalega skemmtileg ferd i alla stadi og kynntist morgu nyju folki :-)Timinn bara flaug afram!
Verd ad fara nuna, timinn minn herna a internet-kaffinu er ad renna ut.....
Bid ad heilsa!!
Drifa 雪子
Svo lobbudum vid um verslunargoturnar og skodudum okkur um OG fengum okkur RISA-Is, minnir ad hann hafi verid 37 cm...smjattsmjatt.... Vid budum okkur svo i koreiskt brudkaup!! Akvadum nebblega ad kikja i eina kirkju sem vid saum a roltinu en thad vildi svo til ad folk var ad gifta sig...ekki amalegt...
Thegar vid vorum i leigubilnum a leidinni ad skoda eitt hofid tha stoppadi allt i einu allt og tha meina eg ALLT. Umferdin stoppadi alveg, thad slokknadi a umferdaljosunum og leigubilstjorinn bara daesti. Svo var talad i hatalarakerfi um allt en vid skildum nattlega ekki baun en guiden sem var med okkur sagdi ad thetta vaeri eiginlega svona ``stridsaefing`` ef tad skyldi brjotast ut strid milli N. og S Koreu. Thad er nebblega allt i rugli i N. Koreu og madur veit sosum aldrei...En allavega, guidinn sagdi okkur fra thvi ad thad vaeri haegt ad fara i skodunarferda ad landamaerum N. og S. Koreu og vid akvadum ad skella okkur daginn eftir. Thegar vid komum thangad thurftum vid ad skrifa undir pappira thar sem m.a. thetta stod:
``The visit to the joint security area at Panmunjom will entail entry into a hostile area and possibility of injury or death as a direct result of enemy action. The joint Security Area is a neutral but divided area guarded by United Nations Command military personnel on the one side (South) and Korean People`s Army personnel on the other (North). Guests of the United nations command are not permitted to cross the Military Demarcation Line into the portion of the Joint Security Area under control of the Korean people`s army. Although incidents are not anticipated, the United Nations Command, the United states of America, and the republic of Korea cannot guarantee the safety of visitors and may not be held accountable in the event of a hostile enemy act.``
Thetta var alltsaman mjog frodlegt ad sja og spennandi og vid komumst alveg klakklaust i gegnum thetta. En vordurinn sem er med mer herna a myndinni lamdi mig reyndar i bakid thvi eg for of nalaegt hurdinni sem sest tharna fyrir aftan (ef madur fer ut um thessar dyr er madur barasta kominn til N. Koreu, Obbobb), thetta var svoldid vont og mer bra alveg svakalega!!!
Thessi var miklu ljufari:Thegar vid komum svo aftur til Seul um seinni partinn tha kiktum vid adeins a verslunarstraetin og saum ymislegt furdulegt..
....m.a thessa svinafaetur sem Koreubuar borda af bestu list. Sagt er ad thad se mjog hollt fyrir hudina thvi thad inniheldur svo mikid kollagen!
Herna er svo mynd af kvoldmatnum, rjukandi heitt og frekar sterkt, en smjattsmatt:
Um kvoldid thegar vid komum aftur a hotelid tha klaeddum vid okkur upp i koreiska thjodbuninginn og letum taka af okkur myndir:
Eftir thad tok vid thvilikt dekur, fyrst forum vid i Koreiskt Sauna en thad er svona i laginu eins og snjohus og adur en madur fer inn er manni vafid inn i strigaefni og malid er bara ad svitna mikid svo oll ohreinindin i likamanum fari ut med svitanum!! Fekk reyndar sma innilokunarkennd tharna inni. Svo forum vid i TE-bad af ymsu tagi!! Graent te, engifer o.fl. og thad var bara svona risa tepoki sem flaut i thessum heitapottum.Fyndid!! Svo forum vid i nudd, thangmaska og aftur i odruvisi sauna. Semsagt afar ljuft...
En nuna er timinn alveg ad renna ut, tharf ad fara ad flyta mer.
Bid ad heilsa i bili !!!
Knus!!