Drífa Yukiko

Tuesday, November 08, 2005

AURORA !

I gærkvoldi saum vid SVAKALEGA flott nordurljos!! Thad var svoldid skritid ad mer fannst thau einhvernvegin vera miklu nær en thegar madur ser thau a Islandi og i fyrsta skipti sa eg raudan lit i nordurljosunum thott thad hafi adeins varad mjog skamma stund. Svo sa eg stjornuhrap! (bannad ad segja hvad eg oskadi mer). Tvhi midur tharf ad vera med serstaka myndavel til ad na mynd af nordurljosunum....minar urdu bara svartar :-( En thetta lifir i mynningunni :-) Hann Mattias for heim i gær svo hann nadi thvi midur ekki ad sja nordurljosin :-(
Soldid tomlegra nuna eftir ad brjalædingurinn okkar er farinn...
A flugvellinum er ad finna thessi skilti og eins og sest eru bara 6830 km til Tokyo! Af hverju er ekki bara beint flug thangad fra Svalbarda?#?#?? :-)Ohh!! ``Aldrei ma madur ekkert!`` Ma ekki einu sinni fara med byssuna sina inn i bud herna!

Monday, November 07, 2005

``Yukiko, yuki no naka de`` (snowgirl in the snow)



Hundasledahundarnir voru svo mikil krutt!
Thvi midur er reyndar ekki kominn nogu mikill snjor til ad geta farid a sleda en vid forum a svona ``træningstur`` thegar thad var verid ad thjalfa hundana fyrir sledaferdirnar. Thad var reyndar svoldid skondid ad their voru tha festir vid bil i stadinn fyrir sleda og svo keyrdum vid loturhægt afram og hundarnir skokkudu gotuna :-)

I fyrradag forum vid svo i kolanamuna sem eg minntist a her adur. Thad var mjog skemmtilegt og frodlegt ad sja hvernig thetta er. Helt reyndar ad eg myndi fa innilokunarkennd en thetta var svo bara ekki svo slæmt eftir allt :-)

En svona til ad leidretta allan miskilning um Svalbard tha bua herna 1800 manns. Thar af vinna 200 i kolanamunni sem heitir Svea. (Vid forum ad skoda eina sem er ekki i notkun lengur). Herna er barnaskoli og reyndar lika haskoli (reyndar bara med jardfrædi og einhverjum arctic frædum held eg). Svo er lika thessi fina sundlaug med sauna sem vid hofum farid nokkrum sinnum i :-) Semsagt, ekki slæmt.....er samt ekki viss um ad eg myndi vilja bua herna :-)I gærkvold forum vid svo ut ad borda a einum veitingastadnum herna og eg fekk mer natturulega HVALKJOT sem hafdi verid marinerad i bjor. Smakkadist bara mjog vel, en reyndar held eg ad eg hafi ekki bordad hvalkjot sidan eg var a Grænlandi. Thegar vid komum heim fengum vid okkur Japanskt SAKE, skodudum gamlar myndir fra Grænlandi og horfdum a DVD. ``SAKE in SVALBARD`` smakkadist bara mjog vel :-)

Jæja, timinn minn herna a bokasafninu er runninn ut,

meira a morgun :-)

Saturday, November 05, 2005

SVALBARD!

Tha erum vid komin til SVALBARDA og mikid stud! Thad er ekkert svo hrikalega kalt. I gær var -10 gradur og c.a -6 nuna i morgun. Vid erum buin ad bralla ymislegt, fara i sma fjallgongu og labbitura og svo a eftir erum vid ad fara i skodunarferd i kolanamu sem er ekki svo langt fra. I gær smelltum vid okkur i bio!!! Saum myndina Red Eye, og hun var bara alveg agæt. Svo a eftir forum vid a Natclub herna, thihi, orugglega the NORTHERNMOST Natclub :-)

A flugvellinum i Tromsø:

``Fjallgangan``i gær, Mattias ordinn luinn:

I snjonum!

Hann Mattias brjalædingur thurfti natturulega ad syna hreistimennsku sina og synda i sjonum herna a Svalbarda!! Thad var nu lika ``bara`` -10 gradur uti!

Skavmp, skvamp!! ..*man skulle kunna tro att det var lite kallt... håll fast vid den tanken.... -Mattias*

Brr....``kalt en hressandi``

Calle! ``What are you doing???#?#?#!!!``Best ad vera vel klæddur :-)A morgun erum vid svo ad fara a hundasleda i 2 1/2-3 tima, hlakka mikid til :-)

Thad er alveg otrulega fallegt herna en frekar dimmt! Mesta dagsbirtan er fra 11-14 svo fer strax ad rokkva og um 4 er ordid alveg dimmt aftur. Fyrstu dagana var thetta mjog rugglandi og eg var alltaf sibbin.....zzzZZZZZ....sofnadi meirasegja a kaffihusinu (svona med opin augun thannig ad thad glitti i hviturnar var mer sagt, ojj)

A kaffihusinu sem hefur besta heita sukkuladid mmmm....

Svo er fullt af hreindyrum herna sem labba um i bænum, svaka kruttleg. Thad eru lika svo margir jolasveinalegir Nordmenn herna ad eg er komin i alveg svaka jolastud!!! Held eg byrji ad baka smakokur thegar eg kem heim...mmmm :-)

Jæja, kolanaman bidur!

Meira seinna..... Drifahrifa :-)



Friday, October 28, 2005

OKINAWA!!

Thad var SVO gaman a OKINAWA!! Eg for sl. laugardag og Alex vinur minn, sem var lika ad vinna i Norraena skalanum og er nuna i haskolanum i Okinawa, kom og tok a moti mer a flugvellinum i NAHA. Daginn eftir forum vid svo saman i ``Okinawa world`` thar sem eg m.a. heilsadi upp a thennan feita og myndarlega snak:
Eg og AlexTharna var lika dropasteinshellir (Gyokusendo), mjog stor og flottur hellir thar sem thessi foss var:
A manudeginum for eg svo til eyju sem heitir Tokashiki-shima. Alveg otrulega falleg eyja thar sem haegt er ad fara nidur a strond og sjorinn er alveg himinBLAR.
Thad var reyndar skyjad og frekar kalt daginn sem eg kom til Tokashiki svo tha for eg bara i labbitur ad skoda mig um. Reyndar var vedurspain fyrir naestu dagana ekki god, atti ad vera skyjad og rigna eitthvad lika og eg helt fyrst ad mer aetti bara eftir ad leidast uti a thessari eyju thar sem var eiginlega ekki neitt nema natturan. Og thar sem thad var ekki internet eda neitt tha var thetta eiginlega i fyrsta skipti sem mer fannst eg vera laaangt i burtu. Morguninn eftir tha dro eigandi stadarins sem eg var a, mig ut a strond ad veida hvita saeta fiska. Eg veiddi nattlega staerstu fiskana!! Hehe.... og thad besta var ad eg fekk fiskana mina i kvoldmatinn!! Baedi steiktan og sodinn og bragdadist mjog vel :-)En thad voru ekki bara bragdgodu fiskarnir mini i matinn heldur lika thetta:
N.B! Efst til haegri er svinafotur!! Fannst thad ekki alveg jafn girnilegt.
Um hadegid for eg svo og profadi ad KAFA i fyrsta skipti og thad var rosarosarosa gaman. Sjorinn tharna er svo taer og fulltfullt af litrikum fiskum, sa meirasegja NEMO!!! Eg tok med mer vatnshelda myndavel en myndirnar eru i framkollun nuna, hlakka til ad sja hvernig thaer koma ut:-) Thegar vid komum upp a yfirbordid aftur tha var buid ad letta til og alveg glampandi solskin. Vonda vedurspain aetladi sem beturfer ekki ad raetast, jubbiii og eg flytti mer nidur a strond og for ad bulsa i sjonum.....
A strondinni hitti eg stelpu sem heitir Midori, alveg svakalega nice stelpa og vid akvadum ad hittast aftur seinna um kvoldid. Hun bjo a gistiheimili rett hja thar sem eg var og um kvoldid for eg yfir til hennar thar sem vid einn gamall madur leifdi okkur ad profa ad spila a svona Okinawa gitar med snakaskinni (man ekki alveg hvad thad heitir a Jap.)
Gamli madurinn sagdi okkur svo ymislegt frodlegt um thad hvernig thad var ad vera a Okinawa i seinni heimstyrjoldinni en thad var natturulega alveg hrikalegt. Bandariski herinn kom nefninlega fyrst til Okinawa adur en hann helt yfir a meginlanid og bombadi nidur Nagasaki og Hirishima. A midvikudeginum var alveg rosalega gott vedur sennilega um 30 stiga hiti og sol. Hitti tvaer stelpur a strondinni sem voru tharna i dagsferd og vid forum ad synda i sjonum og profudum ad snorkla adeins.Sidasta daginn var lika alveg heidskyrt og gott vedur. Var a strondinni um morguninn en thad var naestum of heitt! Akvad ad skella mer i ``nedansjavarleidangur``. For i thennan bat (sem mynnti mig svo a Bitlalagid ``We all live in a yellow submarine!``!) en vid forum nidur i kjolinn thar sem voru gluggar badu megin (pinu eins og kafbatur) og madur gat sed fiskana og koralrifin. Thetta var mjog gaman en jafnadist samt ekki a vid thad ad kafa sjalfur :-)Tok nokkrar myndir ut um gluggann:Sidasta daginn hitti eg a strondinni tvo straka sem voru tharna bara i dagsferd og thad vildi svo til ad vid vorum samferda med batnum til NAHA (megineyjan a Okinawa). Their budu mer ad koma med ut ad borda um kvoldid asamt einum vini theirra sem their hofdu verid ad kafa med og tveim stelpum sem thessi vinur theirra thekkti (svoldid flokid). Thau voru oll mjog hress og skemmtileg, forum a steikhus thar sem vid bordudum okkur pakksodd af Okinawasteik og krabbakjoti, smjatt...smjatt...Vid sem forum ut ad borda saman: Vid akvadum svo ad fara 4 saman daginn eftir ad turistast i NAHA. Forum fyrst i Shuri Castle:Svo forum vid ``Okinawa prefectural peace memorial museum`` thar sem voru m.a. leifar af thessum bombum:Forum lika a ``Himeyuri peace museum`` . Mydnirnar voru frekar ohugnanlegar og thad var ymislegt sem madur laerdi um hvernig thad var i Seinni heimstyrjoldinni a Okinawa.

Forum svo ut ad borda a thessum heimilislega veitingastad thad sem vid smokkudum Okinawa nudlur. Strakarnir voru med bilaleigubil og skutludu mer meirasegja ut a flugvoll :-) Their foru reyndar heim sama dag og eg en 2 timum seinna. Thad var svoldid skondid ad thegar eg settist inn i flugvelina tha byrjadi alveg ad hellirigna! Eg var thvi eiginlega bara mjog heppin med vedur thratt fyrir vondu vedurspana sem eg hafdi heyrt adur :-)

Thetta var semsagt alveg svakalega skemmtileg ferd i alla stadi og kynntist morgu nyju folki :-)Timinn bara flaug afram!

Verd ad fara nuna, timinn minn herna a internet-kaffinu er ad renna ut.....

Bid ad heilsa!!

Drifa 雪子

Sunday, October 16, 2005

KOREA!!

Vid Sayaka komum heim fra Koreu i gaer og thad var alveg meirihattar stud!! Frabaer ferd i alla stadi!. Nuna sit eg inni a internet cafe svo eg hef ekki tima til ad skrifa mikid (og nattlega engir isl stafir...arrrrg) en eg aetla allavega ad rusla upp nokkrum myndum og monta mig adeins...hohohh..
Vid lentum um 6 leytid og vorum komnar a hotelid um half8 svo vid byrjudum bara a ad skoda okkur adeins um og forum ut ad borda. Thad var svo fyndid ad konan sem var ad vinna kunni ekkert i japonsku eda ensku og ekki kunnum vid koresku svo thad var mjog skondid, serstaklega af thvi ad allir heldu ad Sayaka vaeri koreisk og byrjudu ad tala vid hana a fullu. Reyndar eru margir stadir, serstaklega a hotelum, veitingastodum og storum verslunum sem madur getur alveg talad japonsku og thad var eiginlega enntha skritnara ad vera ekki i Japan en tala samt japonsku :-)
Daginn eftir forum vid svo ad skoda nokkur hof og svoleidis stadi i Seoul. Herna koma nokkrar myndir...


Svo lobbudum vid um verslunargoturnar og skodudum okkur um OG fengum okkur RISA-Is, minnir ad hann hafi verid 37 cm...smjattsmjatt.... Vid budum okkur svo i koreiskt brudkaup!! Akvadum nebblega ad kikja i eina kirkju sem vid saum a roltinu en thad vildi svo til ad folk var ad gifta sig...ekki amalegt... Thegar vid vorum i leigubilnum a leidinni ad skoda eitt hofid tha stoppadi allt i einu allt og tha meina eg ALLT. Umferdin stoppadi alveg, thad slokknadi a umferdaljosunum og leigubilstjorinn bara daesti. Svo var talad i hatalarakerfi um allt en vid skildum nattlega ekki baun en guiden sem var med okkur sagdi ad thetta vaeri eiginlega svona ``stridsaefing`` ef tad skyldi brjotast ut strid milli N. og S Koreu. Thad er nebblega allt i rugli i N. Koreu og madur veit sosum aldrei...En allavega, guidinn sagdi okkur fra thvi ad thad vaeri haegt ad fara i skodunarferda ad landamaerum N. og S. Koreu og vid akvadum ad skella okkur daginn eftir. Thegar vid komum thangad thurftum vid ad skrifa undir pappira thar sem m.a. thetta stod:

``The visit to the joint security area at Panmunjom will entail entry into a hostile area and possibility of injury or death as a direct result of enemy action. The joint Security Area is a neutral but divided area guarded by United Nations Command military personnel on the one side (South) and Korean People`s Army personnel on the other (North). Guests of the United nations command are not permitted to cross the Military Demarcation Line into the portion of the Joint Security Area under control of the Korean people`s army. Although incidents are not anticipated, the United Nations Command, the United states of America, and the republic of Korea cannot guarantee the safety of visitors and may not be held accountable in the event of a hostile enemy act.``

Thetta var alltsaman mjog frodlegt ad sja og spennandi og vid komumst alveg klakklaust i gegnum thetta. En vordurinn sem er med mer herna a myndinni lamdi mig reyndar i bakid thvi eg for of nalaegt hurdinni sem sest tharna fyrir aftan (ef madur fer ut um thessar dyr er madur barasta kominn til N. Koreu, Obbobb), thetta var svoldid vont og mer bra alveg svakalega!!!

Thessi var miklu ljufari:Thegar vid komum svo aftur til Seul um seinni partinn tha kiktum vid adeins a verslunarstraetin og saum ymislegt furdulegt.. ....m.a thessa svinafaetur sem Koreubuar borda af bestu list. Sagt er ad thad se mjog hollt fyrir hudina thvi thad inniheldur svo mikid kollagen!Herna er svo mynd af kvoldmatnum, rjukandi heitt og frekar sterkt, en smjattsmatt:
Um kvoldid thegar vid komum aftur a hotelid tha klaeddum vid okkur upp i koreiska thjodbuninginn og letum taka af okkur myndir:
Eftir thad tok vid thvilikt dekur, fyrst forum vid i Koreiskt Sauna en thad er svona i laginu eins og snjohus og adur en madur fer inn er manni vafid inn i strigaefni og malid er bara ad svitna mikid svo oll ohreinindin i likamanum fari ut med svitanum!! Fekk reyndar sma innilokunarkennd tharna inni. Svo forum vid i TE-bad af ymsu tagi!! Graent te, engifer o.fl. og thad var bara svona risa tepoki sem flaut i thessum heitapottum.Fyndid!! Svo forum vid i nudd, thangmaska og aftur i odruvisi sauna. Semsagt afar ljuft...

En nuna er timinn alveg ad renna ut, tharf ad fara ad flyta mer.

Bid ad heilsa i bili !!!

Knus!!